„Fagranes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Og sjálfsagt ófá önnur Fagranes
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Getur líka átt við djúpbátinn [[Fagranes (djúpbátur)|Fagranes]].''
'''Fagranes''' er bær á [[Reykjaströnd]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], austan undir [[Tindastóll|Tindastól]]. Þar var áður kirkjustaður og prestssetur en kirkjan var lögð niður [[1892]] og prestssetrið flutt til [[Sauðárkrókur|Sauðárkróks]]. Í kirkjunni var forn prédikunarstóll, talinn frá dögum [[Guðbrandur Þorláksson|Guðbrands Þorlákssonar]] biskups. Hann er nú í [[Þjóðminjasafn Íslands|Þjóðminjasafni]].
 
Á Fagranesi býr nú Jón Eiríksson sem kallaður er Drangeyjarjarl og hefur lengi nytjað [[Drangey]] og viðhaldið lendingaraðstöðu þar. Hann stundar siglingar með ferðamenn til eyjarinnar og hefur byggt upp lendingaraðstöðu á [[Reykir á (Reykjaströnd)|Reykjum]]. Hann stóð líka fyrir uppbyggingu [[Grettislaug|Grettislaug]]ar á Reykjum [[1992]]. Á Fagranesi er minnisvarði um [[Grettir sterki|Gretti sterka]] Ásmundarson, sem sagður er hafa verið grafinn í kirkjugarðinum þar - það er að segja skrokkurinn, hausinn hafði [[Þorbjörn öngull]] með sér á brott.
 
[[Flokkur:Skagafjörður]]