„Tryggvi Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m WikiCleaner 0.85 - Laga tengil í aðgreiningarsíðu
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tryggvi Gunnarsson''' (f. [[18. október]] [[1835]] að [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufás]]i í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]], d. [[21. október]] [[1917]]) var íslenskur tré[[smiður]], þingmaður og [[bankastjóri]] [[Landsbanki Íslands|Landsbankans]].
 
==Æviágrip==
Faðir Tryggva var Gunnar prestur Gunnarsson, prestur í Laufási, og móðir hans var Jóhanna Gunnlaugsdóttir, dóttir Gunnlaugs Briems, sýslumanns í [[Eyjafjarðasýsla|Eyjafjarðarsýslu]]. Tryggvi ólst upp í Laufási til 14 ára aldurs, en þá fór hann til móðurbróður síns Ólafs Briem á [[Grund í Eyjafirði]] og lærði hjá honum [[trésmíði]] og fékk sveinsbréf 16 ára gamall.
 
Árið [[1859]] giftist hann Halldóru Þorsteinsdóttur, en faðir hennar var Þorsteinn Pálssonar, prestur að Hálsi í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]]. Sama ár byggði hann bæ að [[Hallgilsstaðir|Hallgilsstöðum]] í Fnjóskadal. Árið [[1863]] ferðaðist Tryggvi til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]], vegna tillagna [[Pétur Hafstein|Péturs Hafsteins]], amtmanns, og hafði vetursetu. Næsta ár fór hann til [[Ås|Áss]] í [[Noregur|Noregi]] þar sem var landbúnaðarskóli og eyddi einhverjum tíma þar og ferðaðist um suðurSuður-Noreg.
 
Tryggvi var mjög iðinn við bóndstörf og smíðar. Hann var hreppstjóri í þrjú ár og formaður í [[Búnaðarfélag Suður-Þingeyinga|Búnaðarfélagi Suður-Þingeyinga]] frá 1866-71. Þau bjuggu á Hallgilsstöðum til ársins [[1871]] en þá gerðist Tryggvi kaupstjóri [[Gránufélagið|Gránufélagsins]].
 
==TengillTenglar==
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=581 Æviágrip á vef Alþingis]
* [http://dev.ecweb.is/skolavefurinn/last/?ec_item_0_id=a2f27cda-cd1d-41be-b0ca-05e4c056cab4&searchparam1=name=Tryggvi%20Gunnarsson Skólavefurinn: Tryggvi Gunnarsson]
* [http://salvor.blog.is/blog/salvor/entry/673761/ Gamli hundraðkallinn og fé án hirðis], bloggfærsla þar sem fjallað er um Tryggva
 
{{stubbur|æviágrip|ísland}}
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
{{fd|1835|1917}}