„1662“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1662
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
* [[4. mars]] ([[öskudagur]]) - Fjórtán menn drukknuðu þegar tveir [[áttæringur|áttæringar]] í eigu konungs fórust á [[Lambastaðaröst]].
* [[9. maí]] - [[Samuel Pepys]] ritaði í dagbók sína að hann hefði séð [[Punch og Judy]]-brúðuleikhús þennan dag leikið af ítölskum brúðumeistara, sem er elsta heimild um brúðuleikhús af þessu tagi í Englandi.
* [[16. maí]] - [[Hlóðaskattur]] er tekinn upp í [[England]]i, [[Wales]] og [[Skotland]]i.
* [[30. maí]] - [[Karl 2. Englandskonungur]] giftist [[Katrín af Braganza|Katrínu af Braganza]].
* [[15. júlí]] - [[Konunglega breska vísindafélagið]] fékk [[konungsbréf]].
Lína 25:
* [[Robert Hooke]] gaf út ritið ''[[Micrographia]]'' um athuganir sínar með [[smásjá]].
* [[Aðalútgerðarmenn]] tóku við Íslandsversluninni af [[Fyrsta íslenska verslunarfélagið|Fyrsta íslenska verslunarfélaginu]].
* [[Magnús Björnsson (lögmaður)|Magnús Björnsson]] lögmaður sagði af sér og [[Þorleifur Kortsson]] var kjörinn lögmaður norðan og vestan.
* [[Þormóður Torfason]] sendur til að safna handritum á Íslandi.
 
== Fædd ==
Lína 35 ⟶ 37:
* [[19. ágúst]] - [[Blaise Pascal]], franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (f. [[1623]]).
* [[20. nóvember]] - [[Leópold Vilhjálmur]], erkihertogi af Austurríki (f. [[1614]]).
* [[6. desember]] - [[Magnús Björnsson (lögmaður)|Magnús Björnsson]], lögmaður norðan og vestan (f. [[1595]]).