„Sjúkrahús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Sjúkrahús í [[Bretlandi.]] '''Sjúkrahús''' eða '''spítali''' er bygging þar sem sjúklingum er gefið meðhöndlun...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:NHS NNUH entrance.jpg|thumb|200px|Sjúkrahús í [[Bretland]]i.]]
 
'''Sjúkrahús''' eða '''spítali''' er bygging þar sem [[sjúklingur|sjúklingum]] er gefið [[meðhöndlun]] til [[sjúkdómur|sjúkdóma]] og [[áverki|áverkaslys]]a. Þar starfa [[læknir|læknar]], [[skurðlæknir|skurðlæknar]] og [[hjúkrunarfræðingur|hjúkrunarfræðingar]]. Nú á dögum fá sjúkráhus fjárfestingu frá [[ríkisstjórn]], [[einkafyrirtæki|einkafyrirtækjum]], [[sjúkratrygging]]arsamtökum eða [[hjálparstofnun]]um. Hins vegar fengu sjúkráhus upprunalega fjárfestingu frá fundarsköpum og ríku fólki.
 
Sjúkrahús má samanstendur af nokkrum byggingum á [[lóð]]. Flest sjúkrahús sem voru stofnuð fyrir [[20. öld]] samanstóðu uppunalega af mörgum byggingum hafa þróuð í lóðarsjúkrahús smátt og smátt. Sum sjúkrahús eru tengd [[háskóli|háskólum]] til [[læknisrannsóknir|læknisrannsókna]].