„Uppskurður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
== Aðgerð ==
 
Á [[spítalasjúkrahús|spítölumsjúkrahúsum]] er uppskurður framkvæmdur á [[skurðstofa|skurðstofu]] með [[skurðarverkfæri|skurðarverkfærum]], [[skurðarborð]]i sem sjúklingurinn liggur á, og öðrum útbúnöðum. Umhverfið á skurðstofunni er [[smitsæfð aðgerð|smitsæft]] og á að [[dauðhreinsun|dauðhreinsa]] öll verkfæri sem notuð verða svo að [[sýkill|sýklar]] geti ekki komið inn í [[líkami|líkamann]]. Nauðsynlegt er að skipta um verkfærin ef þau verða óhrein. Þeir sem vinna á skurðstofu verða að vera í sérstökum fötum (e. ''scrubs'') og verða að skrúbba hendurnar áður en að framkvæma uppskurðinn.
 
Áður en sjúklingurinn er skorinn er [[læknisrannsókn]] framkvæmd. Ef læknisrannsóknin er í lagi þá þarf sjúklingurinn að skrifa undir samþykkiseyðublað. Yfirleitt er sjúklingnum boðið að borða ekki áður en að vera skorinn.