„Uppskurður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
Þá er skorið á skurðarstaðnum. [[Æð]]ar geta verið þvingaðar saman til að hindra [[blæðing]]u og [[sárahaki|sárahakar]] getur verið notaðir til að halda skurðarstaðnum opnum. Stundum er nauðsynlegt að skera nokkur lög af vef áður en að komast í skurðarstaðinn. Stundum þarf að saga [[bein]] til að komast í skurðarstaðinn, til dæmis þegar skorið er á [[heili|heilanum]] þarf að saga [[hauskúpa|hauskúpuna]]. Einnig til að framkvæma uppskurð í [[bringa|bringunni]] þarf að saga [[bringubein]]ið til þess að opna [[brjóstkassi|brjóstakassann]].
 
Þá er gert það sem þarf til að eyða vandamáli.:
* [[brottskurður]] – það að taka líffæri úr líkamanum
* [[brottnám]] – það að taka hluta af líffæri úr líkamanum
* [[fyrirbinding]] – það að binda æðar
* [[ágræðsla]] – þegar settur er vefur frá öðrum líkamshluta á annan
* [[ígræðsla]] – þegar sett er líffæri úr öðrum líkama í annan
* [[staurliðsgerð]] – það að tengja margföld [[liðamót]] eða bein svo að þau vaxa saman
 
Á eftir uppskurðinn er sjúklingurinn vakinn og vaktaður. Þegar sjúklingurinn er búinn að batna þá er hann útskráður.