„Friðrik barbarossa“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Friedrich-barbarossa-und-soehne-welfenchronik_1-1000x1540.jpg|thumb|right|Friðrik og synir hans tveir, lýsing úr [[Welf-krónikan|Welf-krónikunni]].]]
'''Friðrik barbarossa''' („rauðskeggur“) eða '''Friðrik 1.''' ([[1122]] – [[10. júní]] [[1190]]) var kjörinn [[konungur Þýskalands]] í [[Frankfurt]] [[4. mars]] árið [[1152]]. Hann var krýndur í [[Aachen]] [[9. mars]] og krýndur [[konungur Ítalíu]] [[1154]] í [[Pavía|Pavíu]] og loks [[keisari hins [[Heilaga rómverska ríkið|heilaga rómverska ríkis]] af [[Hadríanus 4.|Hadríanusi 4.]] páfa í [[Róm]] [[18. júní]] [[1155]].
 
Áður en hann gerðist keisari var hann [[hertogi af Svefalandi]] sem Friðrik 3. Hann var sonur [[Friðrik 2. hertogi|Friðriks 2.]] af [[Hohenstaufen-ætt]]inni. Móðir hans, Júdit, var dóttir [[Hinrik svarti|Hinriks svarta]], hertoga af [[Bæjaraland]]i, og Friðrik var því kominn af tveimur valdamestu ættum Þýskalands á þeim tíma.
1.391

breyting