„Uppskurður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Uppskurður''' er það að framkvæma aðgerð á sjúklingi til þess að komast meira að sjúkdómi eða lækna sjúklinginn af honum. Má lí...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Surgeon operating, Fitzsimons Army Medical Center, circa 1990.JPEG|thumb|200px|Uppskurður í gangi]]
 
'''Uppskurður''' er það að framkvæma [[aðgerð]] á [[sjúklingur|sjúklingi]] til þess að komast meira að [[sjúkdómur|sjúkdómi]] eða lækna sjúklinginn af honum. Má líka framkvæma uppskurð til að lækna [[áverki]]. [[Skurðarverkfæri]] eins og [[skurðarhnífur|skurðarhnífar]] og [[læknistöng]] eru notuð til að framkvæma uppskurðinn. Sjúklingurinn getur verið [[maður]] eða [[dýr]]. [[Skurðlæknir]] er maður sem framkvæmir uppskurða á manneskjum. Staðurinn þar sem uppskurður á sér stað heitir [[skurðstofa]]. Uppskurður getur stoðið yfir í nokkrar mínútur eða nokkrar klukkustundir, en er ekki regluleg [[meðhöndlun]] að mestu leyti.
 
Lína 18 ⟶ 20:
 
Á eftir uppskurðinn er sjúklingurinn vakinn og vaktaður. Þegar sjúklingurinn er búinn að batna þá er hann útskráður.
 
== Heimildir ==
 
{{commonscat|Surgery|Uppskurður}}
 
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Surgery|mánuðurskoðað=febrúar|árskoðað=2010}}
 
{{stubbur|heilsa}}