„Álftanes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
EinarBP (spjall | framlög)
Sveitarfélagasniðin út
Lína 1:
'''Álftanes''' er [[nes]] á [[suðvesturland]]i. Það liggur til norðvesturs á milli [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] að sunnan og [[Skerjafjörður|Skerjafjarðar]] að norðan. Nesið er láglent og á því allnokkurt [[hraun]], [[Gálgahraun]]. Á nesinu er vaxandi byggð. Þekktustu staðir á Álftanesi eru [[Bessastaðir]] og [[Garðar]]. Á Bessastöðum er seturaðsetur [[Forseti Íslands|forseta Íslands]]. Garðar eru kirkjustaður og fyrrum prestssetur. Í Gálgahrauni mun hafa verið [[aftökustaður]] sakamanna fyrrum. Yst á Álftanesi er Skansinn, en þar var byggt vígi til varnar konungsgarðinum á Bessastöðum ef [[Sjóræningi|sjóræningjar]] skyldu leggja þangað leið sína.
{{Sveitarfélagstafla|
 
Nafn=Sveitarfélagið Álftanes|
Nesið skiptist á milli tveggja sveitarfélaga, utanvert er [[sveitarfélagið Álftanes]] (áður Bessastaðahreppur) en innri hlutinn tilheyrir [[Garðabær|Garðabæ]].
Kort=Alftanes map.png|
Númer=1603|
Kjördæmi=Suðvesturkjördæmi|
Flatarmálssæti=99|
Flatarmál=5|
Mannfjöldasæti=20|
Mannfjöldi=2183|
Þéttleiki=436,6|
Titill sveitarstjóra=Bæjarstjóri|
Sveitarstjóri=Guðmundur G. Gunnarsson|
Þéttbýli=Álftanes|
Póstnúmer=225|
Vefsíða=http://www.alftanes.is|
}}
'''Álftanes''' er [[nes]] á [[suðvesturland]]i. Það liggur til norðvesturs á milli [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] að sunnan og [[Skerjafjörður|Skerjafjarðar]] að norðan. Nesið er láglent og á því allnokkurt [[hraun]], [[Gálgahraun]]. Á nesinu er vaxandi byggð. Þekktustu staðir á Álftanesi eru [[Bessastaðir]] og [[Garðar]]. Á Bessastöðum er setur [[Forseti Íslands|forseta Íslands]]. Garðar eru kirkjustaður og fyrrum prestssetur. Í Gálgahrauni mun hafa verið [[aftökustaður]] sakamanna fyrrum. Yst á Álftanesi er Skansinn, en þar var byggt vígi til varnar konungsgarðinum á Bessastöðum ef [[Sjóræningi|sjóræningjar]] skyldu leggja þangað leið sína.
 
==Tenglar==
Lína 22 ⟶ 8:
 
 
{{Sveitarfélög Íslands}}
[[Flokkur:Nes á Íslandi]]
[[Flokkur:Suðvesturland]]
[[Flokkur:Sveitarfélög Íslands]]