„Versalasamningurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Council_of_Four_Versailles.jpg|thumb|right|Frá vinstri til hægri: [[David Lloyd George]] frá Bretlandi, [[Vittorio Orlando]] frá Ítalíu, [[Georges Clemenceau]] frá Frakklandi og [[Woodrow Wilson]] frá Bandaríkjunum.]]
'''Versalasamningurinn''' var gerður við lok [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimstyrjaldarinnar]] í [[Versalir|Versölum]] utan við [[París]], árið [[1919]]. Hann var gerður milli Bandamanna og [[Þýskaland|Þjóðverja]] og kvað á um að Þjóðverjar bæru ábyrgð á styrjöldinni. Þeim var gert að greiða háar stríðsskaðabætur til Bandamanna, láta lönd af hendi til [[Frakkland]]s og [[Pólland]]s, nýlendur voru teknar af þeim og Þýskaland mátti einungis hafa 100.000 manna herlið.Þeim var einnig bannað að hafa flugher og skipaflotin var tekin af þeim. Samningurinn var ein aðað ástæðan fyrir því að Þýskaland undir[[nasismi|nasistar]] stjórnnáðu Hitlersvöldum byrjaðií síðariÞýskalandi Heimstyrjöldina1933.
 
== Tengill ==