„Víðinesbardagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gravitone (spjall | framlög)
m Interwiki
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Víðinesbardagi''' var [[orrusta]] sem háð var [[9. september]] árið [[1208]] í landi jarðarinnar Víðiness[[Víðines (Hjaltadal)|Víðines]]s í [[Hjaltadalur|Hjaltadal]], rétt hjá biskupssetrinu á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]]. [[Kolbeinn Tumason]] og [[Guðmundur Arason|Guðmundur biskup]] Arason höfðu átt í hörðum deilum og Kolbeinn kom til Hóla með 400 manna lið ásamt [[Arnór Tumason|Arnóri]] bróður sínum og [[Sigurður Ormsson|Sigurði Ormssyni]] [[Svínfellingar| Svínfellingi]] og krafðist þess að fá afhenta menn úr sveit biskups, sem hann taldi sig eiga sökótt við. Biskupinn neitaði og þá kom til átaka.
 
{{Tilvitnun2|Kolbeinn bað menn taka hesta sína, - lést eigi þola mega, at biskup riði brott með skógarmenn hans. Hann ríðr fyrir á veginn við fjögur hundruð manna ok fylkir liði sínu. Biskup víkr þá af veginum ok vildi ríða fram annars staðar. Þeir Kolbeinn snúa þar í mót. Ok er flokkarnir mætast, þá lýstr í bardaga. Biskup sat á hesti ok með honum ábótar ok nökkrir prestar og kallaði, at eigi skyldi berjast. At því gáfu engir gaum."|Sturlunga}}
 
Biskupsmenn voru töluvert færri, en eftir að Kolbeinn fékk stein í höfuðið og var höggið reyndist banvænt, hörfuðu aðkomumenn undan.
 
Fyrir bardagann orti Kolbeinn [[sálmur|sálminn]] ''[[Heyr, himna smiður]]'', sem er elsti sálmur sem til er á íslensku.
 
[[Flokkur:1208]]
[[Flokkur:Bardagar á Íslandi]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Sturlungaöld]]
[[Flokkur:1208]]
 
[[en:Battle of Víðines]]