„Steingrímur Hermannsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
börn hans
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Steingrímur Hermannsson''' ([[22. júní]] [[1928]] – [[1. febrúar]] [[2010]]) var [[verkfræði]]ngur og fyrrverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Hann gegndi einnig ýmsum öðrum [[ráðherra]]embættum á starfsævi sinni, auk þess að vera [[alþingismaður]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] árin [[1971]] - [[1994]]. SteingrímrSteingrímur var sonur [[Hermann Jónasson|Hermanns Jónassonar]] fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra.
 
Steingrímur Hermannsson sat í stjórn fjölmargra stofnana, þar á meðal [[Millennium Institute]] í [[Arlington]] í [[Virginíu]], Landvernd og Hjartavernd. Hann hefur hlotið heiðursverðlaunin [[California Institute of Technology|California Institute of Technology's]] Alumni Distinguished Service Award (1986), [[Illinois Institute of Technology|Illinois Institute of Technology's]] Professional Achievement Award (1991), gullmedalíu frá [[Íþróttasambandi Íslands]] (1990) og [[Paul Harris Fellow]] frá Rotary-hreyfingunni í Reykjavík.
Lína 5:
Steingrímur lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið [[1948]], lauk [[B.Sc.-próf]]i í [[rafmagnsverkfræði]] frá [[Illinois Institute of Technology]] árið [[1951]] og [[M.Sc.-próf]]i frá [[California Institute of Technology]] árið [[1952]].
 
Steingrímur var tvíkvæntur og eignaðist 6 börn, þar af 3 í fyrrahvoru hjónabandi. [[Guðmundur Steingrímsson]] er sonur Steingríms.
 
{{Töflubyrjun}}