„Bókstafur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hi:अक्षर
Bókstafur, yfirlit og notkun
Lína 1:
'''Bókstafur''' er táknmynd sem er hluti af ákveðnu [[stafróf]]i. Í vestrænum stafrófum, til dæmis því latneska, standa bókstafirnir fyrir tiltekin hljóð, en í öðrum tungumálum eru orð eða hugtök táknuð með einstökum stöfum.
 
 
== Yfirlit og notkun ==
 
Þar sem tákn sem gefa af sér talmál, spila bókstafir með hljóðfræði. Í hreinu fónemísku stafrófi. Hver bókstafur gefur frá sér ákveðið hljóð. En í sögu og notkun stafrófsins eru margir stafir sem gefa frá sér fleiri en eitt hljóð.
Það getur komið nýr hljómur þegar að tveir bókstafir standa hlið við hlið. Dæmi um það í ensku eru samsetningarnar á stöfunum „ch", „sh" og „th". Í íslensku má nefna „ei" og „au". Einnig getur orðið til sérstakt hljóð þegar að þrem bókstöfum sé blandað saman. Sem dæmi má nefna sameininguna „sch" í þýsku.
 
Bókstafur getur einnig haft fleiri enn einn hljóm, þá eru það stafirnir í kring sem skipta sköpum um hljóðið sem myndast eða orðasifjafræði orðsins. Sem dæmi má nefna að í spænsku er stafurinn c borin fram (k) ef hann birtist á undan a, o eða u. Eins og í orðunum cantar, corto, cuidado, colorado og catalac. En c er borið fram (s) á undan e og i. Eins og í orðunum centimo og ciudad.
Bókstafir hafa einnig ákveðin nöfn. Nöfn þeirra eru misjöfn eftir tungumálum sem notar þá, mállýsku og sögu. Bókstafurinn Z til dæmis heitir í flestum enskumælandi löndum zed nema í Bandaríkjunum þar sem hann er kallaður zee, á Íslensku kallast bókstafurinn zeta.
Bókstafir sem hluti af stafrófi eru í ákveðinni röð og kallast hún stafrófsröð.
 
Bókstafur getur einnig haft talnamerkingu, en þannig er það í rómversku tölunum.
Í ensku eru vanalega notaðar arabískar tölur í staðin fyrir bókstafi en þannig er því einnig háttað á íslensku.
 
 
 
 
 
 
==Tengill==