„Þorgautur Jónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Þorgautur Jónsson''' (d. [[1375]]) var [[hirðstjóri]] á Íslandi á [[14. öld]]. Ekkert er vitað um ætt hans, fjölskyldu eða bústað.
 
Árið [[1370]] kom Þorgautur til landsins með hirðstjórn og hafði hana til [[1372]] þegar [[Andrés Sveinsson]] tók við. Hann sigldi til Noregs [[1373]] en hefur verið kominn aftur árið eftir, því það ár „tók hann Einar dynt úr Þingeyrakirkju til fanga. Einar prófaðist síðan morðingi og var [[kviksetning|kviksettur]].“ Þorgautur dó ári síðar.
 
== Heimildir ==