„Hetjukvæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hetjukvæði''' eru þau [[Eddukvæði|kvæði Eddu]] sem fjalla um mannlegar hetjur en ekki um goðin (amka.m.k. ekki á beinan hátt). Flest þeirra fjalla um gullið sem Sigurður Fáfnisbani fann á Gnitaheiði og bölvunina sem fylgdi því. Hetjukvæðin eru 18 talsins, þau ''Helgakviða Hundingsbana I'' og ''II'', ''Helgakviða Hjörvarðssonar'', ''Grípisspá'', ''Reginsmál'', ''Fáfnismál'', ''Sigurdrífumál'', ''Brot af Sigurðarkviðu'', ''Guðrúnarkviða I'', ''II'' og ''III'', ''Sigurðarkviða in skamma'', ''Helreið Brynhildar'', ''Oddrúnargrátur'', ''Atlakviða'', ''Atlamál in grænlensku'', ''Guðrúnarhvöt'' og ''Hamdismál''. Á mörkum hetjukvæða og goðakvæða liggja síðan ''Völundarkviða'' og ''Alvíssmál'' þar sem að efni þeirra og heimur er mitt á milli goðheima og mannheima.
 
== Heimild ==
* Gísli Sigurðsson, ''Eddukvæði'' (Reykjavík: Mál og menning, 1998).
 
{{stubbur|bókmenntir|Ísland}}
 
[[Flokkur:Eddukvæði]]