„Skólavörðustígur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Reykjavík_séð_úr_Hallgrímskirkju_2.JPG|thumb|right|Mynd tekin niður Skólavörðustíg úr turni Hallgrímskirkju.]]
'''Skólavörðustígur''' er gata í [[Reykjavík]] sem liggur frá [[Skólavörðuholt]]i í suðaustri að mótum [[Laugavegur|Laugavegar]] og [[Bankastræti]]s í norðvestri. Hann er kenndur við [[Skólavarðan|Skólavörðuna]], sem Skólavörðuholt heitir líka eftir, sem stúdentar við [[Lærði skólinn|Lærða skólann]] hlóðu nokkurn veginn þar sem nú er [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkja]]. Við götuna er fjöldi fyrirtækja og íbúða, auk gamals [[Hegningarhúsið|fangelsis]]. Hún er tvístefnugata milli [[Eiríksgata|Eiríksgötu]] og [[Bergstaðastræti]]s en einstefna niður/norðvestur milli Bergstaðastrætis og Laugavegar/Bankastrætis. Hámarkshraðinn er 30 km/klst. Hallgrímskirkjuturn er eitt eftirtektarverðasta kennileiti Skólavörðustígs, en hann gnæfir í suðaustri.
 
== Hús við Skólavörðustíg ==
* [[Bergshús]] (stóð áður við Skólavörðustíg 10).
* [[Breiðfirðingabúð]] (Skólavörðustíg 6b).
 
== Tengt efni ==
* [[BreiðfirðingabúðMokkakaffi]]
 
{{Stubbur|Reykjavík}}