„Snorri Narfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Snorri Narfason''' (d. [[9. mars]] [[1332]]) var íslenskur [[lögmaður]] á [[14. öld]]. Hann var af ætt [[Skarðverjar|Skarðverja]] og bjó á [[Skarð á Skarðsströnd|Skarði á Skarðsströnd]].
 
Snorri var sonur [[Narfi Snorrason|Narfa Snorrasonar]] prests á [[Kolbeinsstaðir|Kolbeinsstöðum]] og Valgerðar Ketilsdóttur konu hans. Eldri bræður hans báðir, [[Þorlákur Narfason|Þorlákur]] og [[Þórður Narfason|Þórður]], voru einnig lögmenn. „Þeir voru allir vitrir menn og vel mannaðir“ segir í ''[[Árna saga biskups|Árna sögu biskups]]''. Snorri var mikill vinur [[Árni Þorláksson|Árna biskups]]. Hann mun hafa búið í [[Árnessýsla|Árnessýslu]] þar til Þórður bróðir hans féll frá [[1308]] en þá flutti hann að Skarði og tók við búi þar. Hann var lögmaður norðan og austanvestan [[1320]]-[[1329]]. Síðasta lögmannsár hans er sagt frá því að hann lét skera sundur [[vébönd]] kringum [[lögrétta|lögréttu]] á Alþingi. Ástæðan er ókunn en þetta þótti óhæfa og var hann sviptur lögmannsembættinu næsta vor.
 
Kona Snorra hét Þóra en um ætt hennar er ekkert vitað með vissu. Synir þeirra voru Guðmundur Snorrason og [[Ormur Snorrason]] lögmaður.
Lína 12:
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Erlendur Hauksson]] |
titill=[[Lögmenn norðan og vestan|Lögmaður norðan og vestan]] |
frá=[[1320]] |
til=[[1329]] |