„Sundlaugar og laugar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''[[Ísland|Íslenskar]] [[Sundlaug|sundlaugar]]''' eru 163 talsins.<ref>[http://www.verkis.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VerkisVerkís hf]] á bls. 4 „Sundlaugar“</ref>
 
==Saga sundlauga á Íslandi==
Vitað er um þrettán laugar sem notaðar voru til forna og um fjórar eru enn nothæfar.<ref>[http://www.verkis.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VerkisVerkís hf]] á bls. 4 „Landnámsöld“</ref> [[Snorralaug í Reykholti]] er ein af þeim laugum sem enn eru nothæfar, og hún er einnig sú fyrsta sem getið er.<ref>[http://www.laeknabladid.is/2005/07/nr/2067 Læknablaðið]- Heitar laugar á Íslandi til forna</ref> Árið [[1821]] hófst sundkennsla<ref>[http://www.verkis.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VerkisVerkís hf]] á bls. 4 „Upphaf sundkennslu“</ref> og árið [[1824]] var fyrsta sundfélag Íslands stofnað<ref>[http://www.verkis.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VerkisVerkís hf]] á bls. 4 „Fyrsta sundfélagið“</ref> en það bar nafnið [[Sundfélag Reykjavíkur]].
 
Fyrsta [[steypa|steypta]] sundlaugin á Íslandi var gerð í [[Laugardalur|Laugardal]] við Reykjavík árið [[1908]] þar sem heitu vatni úr [[Þvottalaugarnar|Þvottalaugunum]] var veitt í laugina og köldu úr [[Gvendarbrunnar|Gvendarbrunnum]].<ref>[http://www.verkis.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VerkisVerkís hf]] á bls. 5 „Steypar laugar“</ref> Í eftir árið [[1930]] fjölgar byggingu sundlauga á Íslandi mikið, og á árunum [[1931-1940]] og [[1941-1950]] voru 44 sundlaugar byggðar.<ref>[http://www.verkis.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VerkisVerkís hf]] á bls. 5 „Mikil fjölgun“</ref>
 
Konum er almennt heimilað að vera [[berbrjósta]] í sundlaugum á Íslandi<ref>{{mbl|2008/01/11/islenskar_konur_mega_bera_brjostin|Íslenskar konur mega bera brjóstin}}</ref> (að [[Bláa lónið|Bláa lóninu]] undanskildu<ref>''[[mbl.is]]:'' [http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/01/15/ber_brjost_bonnud_i_loninu/ Ber brjóst bönnuð í lóninu, í lagi á ylströndinni]</ref>) en þrátt fyrir það hefur konum hefur verið vísað úr laugum fyrir að bera brjóst sín.<ref>{{mbl|2008/03/18/bannad_ad_bera_brjostin_i_hvero|Bannað að bera brjóstin í Hveró}}</ref><ref>''[[mbl.is]]:'' [http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/03/19/hefd_fyrir_berum_brjostum_i_hvero/ Hefð fyrir berum brjóstum í Hveró]</ref>