„1308“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1308
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
== Atburðir ==
* [[Jarðskjálfti]] á [[Suðurland]]i olli því að átján bæir hrundu og sex manns létu lífið.
* [[Sólveigarmál]] komu upp á [[Norðurland]]i, en það var hörð deila sem snerist um hvort kona sem drukknaði í [[Hörgá]] hefði verið jarðsett við ranga kirkju.
* [[Árni Helgason]] biskup og [[Haukur Erlendsson]] lögmaður komu á fót lærðra manna spítala i [[Gaulverjabær|Gaulverjabæ]] í [[Flói|Flóa]]. Það hefur þó fremur verið [[elliheimili]] fyrir gamla presta en sjúkrahús.
* [[Filippus 4.]] Frakkakonungur hefur ofsóknir á hendur [[musterisriddarar|musterisriddurum]].
 
== Fædd ==
Lína 12 ⟶ 14:
== Dáin ==
* [[8. nóvember]] - [[Duns Scotus]], skoskur heimspekingur (f. um [[1266]]).
* [[Þórður Narfason]] á Skarði, íslenskur [[lögsögumaður]].
* [[Erlendur biskup]] í [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubæ]], þekktasti miðaldabiskup [[Færeyjar|Færeyinga]].
 
[[Flokkur:1308]]