„Grænmeti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Köögivili
Flokkun
Lína 3:
 
Grænmeti er þannig gert úr [[lauf]]inu (t.d. [[kál]]), [[stilkur|stilknum]] ([[spergill]]), [[rót]]inni (t.d. [[kartafla]]), [[blóm]]inu (t.d. [[spergilkál]]) og [[laukur|lauknum]] (t.d. [[hvítlaukur]]). Að auki eru ýmsir ávextir skilgreindir sem grænmeti, t.d. [[agúrka]], [[grænmergja]], [[grasker]], [[lárpera]] og jafnvel [[belgbaun]]ir.
 
Má borða sum grænmeti hrá, og þarf að elda önnur áður en að borða þau. Grænmeti eru notuð oftast í réttum sem eru ekki [[sætleiki|sætir]], í til dæmis [[forréttur|forréttum]], [[aðalréttur|aðalréttum]] og [[salat|salötum]]. Nokkur grænmeti eru notuð í [[eftirréttur|eftirréttum]], eins og til dæmis [[rabarbari]] og [[gulrót]].
 
== Flokkun ==
 
Í daglegu tali eru grænmeti ekki talin það sama og ávextir. Ávextir eru yfirleitt talnir sætir, en grænmeti eru ekki talin svona. Í [[vísindi|vísindum]] er merking orðsins öðruvísi. Til dæmis í [[grasafræði]] er merking orðsins nákvæmari: ávöxtur er það sem vex úr [[eggleg]]i á [[dulfrævingur|dulfrævingi]]. Merking þessi er heilmikið ólík þá sem er notuð í daglegu tali. Þess vegna eru sumar jurtir sem eru yfirleitt flokkaðir sem grænmeti, eins og [[eggaldin]], [[paprika|paprikur]] og [[tómatur|tómatar]], eru ekki flokkaðir svona í grasafræði. Flestar [[korn]]tegundir eru líka í raun grænmeti, auk [[pipar]]s, [[rauður pipar|rauðs pipars]] og margra annarra kryddtegunda. Sumar jurtir, eins og [[maís]] og [[gulerta|gulertur]], eru talnar grænmeti aðeins þegar þær eru óþroskaðar.
 
Skilgreining grænmetanna er öðruvísi í ólíkum löndum og á ólík tungumál. Til dæmis í [[Brasilía|Brasilíu]] eru [[lárpera|lárperur]] talnar ávextir af því þær eru oft notaðar í eftirréttum, en í öðrum löndum, eins og í [[Mexíkó]] eða [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], eru þær flokkaðar sem grænmeti af því þær eru notaðar í salötum og sósum.
 
== Tengt efni ==