„Heimspeki síðfornaldar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
'''Heimspeki síðfornaldar''' er það tímabil nefnt í [[fornaldarheimspeki]] sem nær frá lokum [[Hellenísk heimspeki|hellenískrar heimspeki]] til loka [[Fornöld|fornaldar]]. Bæði viðmiðunarmörkin eru á reiki.</onlyinclude>
<onlyinclude>
'''Heimspeki síðfornaldar''' er það tímabil nefnt í [[fornaldarheimspeki]] sem nær frá lokum [[Hellenísk heimspeki|hellenískrar heimspeki]] til loka [[Fornöld|fornaldar]]. Bæði viðmiðunarmörkin eru á reiki.</onlyinclude>
 
Í þrengri skilningi lýkur hellenískri heimspeki þegar [[Helleníski tíminn|helleníska tímanum]] lýkur en seinni mörk hans miðast oftast við árið [[31 f.Kr.]] eða árið [[27 f.Kr.]] Þá er ýmist sagt að heimspeki síðfornaldar hefjist en stundum er einnig sagt að þá taki við tími [[Rómversk heimspeki|rómverskrar heimspeki]]. Aftur á móti er hellenísk heimspeki stundum talin ná einnig yfir rómverska heimspeki og vara út [[2. öld|2. öld e.Kr.]] Þá er upphaf heimspeki síðfornaldar talið vera um árið [[200|200 e.Kr.]] Hér verður notast við þau viðmið.