„Verufræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
'''Verufræði''' er undirgrein [[frumspeki]]nnar sem fjallar um veru ''sem'' veru, um það að vera eða vera til sem slíkt. Hún reynir að varpa ljósi á það í hvaða skilningi eitthvað er eða getur verið eitthvað og hverjar séu helstu tegundir [[verund]]a sem til eru. Ef til vill mætti segja að verufræði rannsaki „veruleikann“.</onlyinclude>
 
== Nokkrar grundvallarspurningar ==