„Meginlandsheimspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Heimspekisaga}}
<includeonly>
<includeonly>'''Meginlandsheimspeki''' vísar til annarrar tveggja meginhefða í [[heimspeki]] á [[20. öld]]. Meginlandsheimspekin blómstraði í fyrstu einkum á meginlandi [[Evrópa|Evrópu]] og hlaut þaðan nafnið. Hún var lengi ríkjandi heimspeki á meginlandinu en hin meginhefðin á 20. öld, [[rökgreiningarheimspeki]]n, naut einkum vinsælda í hinum [[Enska|enskumælandi]] heimi.</includeonly>
 
Meginlandsheimspeki sótti einkum innblástur sinn til [[Þýskaland|þýsku]] hughyggjunnar og til hugsuða á borð við [[Søren Kierkegaard]] (1813-1855), [[Friedrich Nietzsche]] (1844-1900), Franz Brentano (1838-1917) og Edmund Husserl (1859-1938). Hún er almennt talin ná utan um [[fyrirbærafræði]], [[tilvistarspeki]], [[túlkunarfræði]], [[Formgerðarstefna|formgerðarstefnu]], [[Síð-formgerðarstefna|síð-formgerðarstefnu]] og [[póstmódernismi|póstmódernisma]], [[afbygging]]u, [[Frönsk kvenhyggja|franska kvenhyggju]], [[Frankfurt skólinn|Frankfurt skólann]], [[sálgreining]]u (í heimspeki), heimspeki Friedrichs Nietzsche og Sørens Kierkegaard og flestar gerðir [[marxismi|marxisma]] og [[marxísk heimspeki|marxískrar heimspeki]].