„Laukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Augnaerting
Lína 41:
== Augnaerting ==
 
Þegar skornirskorinn er laukur brjótast [[fruma|frumur]] sem gefa [[ensím]] frá sér, og framleiddar eru [[sýra|sýrur]] sem dreifast út inn í loft. Sýrur þessar ná augunum og bregðast við efni á yfirborði augans sem orsakar stingandi tilfinningu. [[Tárakirtill|Tárakirtlarnir]] framleiða [[tár]] til að þynna efni og taka þau burt.
 
Ef skornir eru laukar í vatni þá er efnahvarfið dregið úr, og efni geta ekki náð augunum. Einnig má setja lauka í [[ísskápur|ísskáp]] svo að ensímin verði ekki virk, sem draga úr efnahvarfinu. Stundum er rót laukarins skorin af, af því hún inniheldur mest af ensímum. Það að nota skarpan hníf brjóta ekki eins margar frumur og ekki eins mörg efni eru gefin frá lauknum.