„Laukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Augnaerting
Lína 38:
 
Í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]] borðuðu íþróttamenn marga lauka af því þeir héldu að þeir gætu þynna blóðið. Nuddaðir voru [[Rómaveldi|rómverskir]] skylmingaþrælar með laukum til þess að gera vöðva í þeim spennta. Á [[Miðaldir|Miðöldum]] voru laukar svo mikilvægir að fólk borgaði fyrir húsleigu sína með laukum, og gaf þá sem gjafir.<ref name="onions-usa"/> Læknar fyrirskipuðu notkun laukanna til að minnka [[hægðatregða|hægðatregðu]], auðvelda [[standpína|standpínur]], draga úr [[höfuðverkur|höfuðverkjum]], [[hósti|hóstum]], [[slöngur|slöngubitum]] og [[hárlos]]i. [[Kristófer Kólumbus]] innleiddi lauka í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] árið [[1492]] á leiðangri til [[Hispaníóla|Hispaníólu]]. Laukar voru líka notaðir á [[16. öld]] til að draga úr [[ófrjósemi]] hjá konum, og samt hjá hundum, kúum og öðrum gæludýrum. Nú á dögum benda rannsóknir til eituráhrifa hjá hundum, köttum og öðrum dýrum ef þau eru fædd lauka.<ref name="petsonions">{{vefheimild |titill=Human Foods that Poison Pets |url=http://www.petalia.com.au/Templates/StoryTemplate_Process.cfm?Story_No=257#ct-4 |skoðað=2008-01-30}}</ref>
 
== Augnaerting ==
 
Þegar skornir er laukur brjótast [[fruma|frumur]] sem gefa [[ensím]] frá sér, og framleiddar eru [[sýra|sýrur]] sem dreifast út inn í loft. Sýrur þessar ná augunum og bregðast við efni á yfirborði augans sem orsakar stingandi tilfinningu. [[Tárakirtill|Tárakirtlarnir]] framleiða [[tár]] til að þynna efni og taka þau burt.
 
Ef skornir eru laukar í vatni þá er efnahvarfið dregið úr, og efni geta ekki náð augunum. Einnig má setja lauka í [[ísskápur|ísskáp]] svo að ensímin verði ekki virk, sem draga úr efnahvarfinu. Stundum er rót laukarins skorin af, af því hún inniheldur mest af ensímum. Það að nota skarpan hníf brjóta ekki eins margar frumur og ekki eins mörg efni eru gefin frá lauknum.
 
== Ræktun ==