„Laukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
 
Laukduft er [[krydd]] sem notað er til bragðbætis í matseld. Það er gert úr þurrkuðum laukum sem mulnir hafa verið mikið. Oftast eru notaðir laukar sem hafa sterkt bragð, þess vegna hefur duftið sterkt lykt. Laukduft fæst í nokkrum tegundum.
 
== Saga notkunar ==
 
Tegundir í laukætt hafa verið notaðar til neyslu í nokkur árþúsund. Leifar af laukum hafa verið uppgötvaðar í [[bronsöld|bronsaldar]]byggðum, liggjandi við steina úr [[gráfíkja|gráfíkjum]] og [[daðla|döðlum]] frá 5000 f.Kr.<ref name="selfsufficientish">{{vefheimild |url=http://www.selfsufficientish.com/onion.htm |titill=Onions Allium cepa |verk=selfsufficientish.com |skoðað=2006-04-02}}</ref>
 
Hins vegar er ekki þekkt hvort þessir laukar voru ræktaðir eða ekki. Merki í bókmenntum, eins og til dæmis í [[4. Mósebók]] 11:5, benda til ræktunar lauka fyrir 2000 árum síðan í [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]] á tímanum þegar ræktaðir voru [[blaðlaukur|blaðlaukar]] og [[hvítlaukur|hvítlaukar]]. Talið er að verkamennirnir sem byggðu [[Pýramídarnir í Gísa|pýramidana]] borðuðu [[hreðka|hreðkur]] og lauka.<ref name="selfsufficientish"/>
 
Einfalt er að rækta, flytja og geyma lauka. [[Egyptaland hið forna|Fornegyptar]] dýrkuðu hann af því þeir héldu að form og hringir hans táknuðu endalaust líf.<ref name="onions-usa">{{vefheimild |titill=About Onions: History
|url=http://www.onions-usa.org/about/history.php |skoðað=2008-01-30}}</ref> Laukar voru notaðir á jarðarförum, uppgötvaðar hafa verið leifar af laukum í [[augntóft]]irnar í [[Ramesses 4.]]
 
Í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]] borðuðu íþróttamenn marga lauka af því þeir héldu að þeir gætu þynna blóðið. Nuddaðir voru [[Rómaveldi|rómverskir]] skylmingaþrælar með laukum til þess að gera vöðva í þeim spennta. Á [[Miðaldir|Miðöldum]] voru laukar svo mikilvægir að fólk borgaði fyrir húsleigu sína með laukum, og gaf þá sem gjafir.<ref name="onions-usa"/> Læknar fyrirskipuðu notkun laukanna til að minnka [[hægðatregða|hægðatregðu]], auðvelda [[standpína|standpínur]], draga úr [[höfuðverkur|höfuðverkjum]], [[hósti|hóstum]], [[slöngur|slöngubitum]] og [[hárlos]]i. [[Kristófer Kólumbus]] innleiddi lauka í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] árið [[1492]] á leiðangri til [[Hispaníóla|Hispaníólu]]. Laukar voru líka notaðir á [[16. öld]] til að draga úr [[ófrjósemi]] hjá konum, og samt hjá hundum, kúum og öðrum gæludýrum. Nú á dögum benda rannsóknir til eituráhrifa hjá hundum, köttum og öðrum dýrum ef þau eru fædd lauka.<ref name="petsonions">{{vefheimild |titill=Human Foods that Poison Pets |url=http://www.petalia.com.au/Templates/StoryTemplate_Process.cfm?Story_No=257#ct-4 |skoðað=2008-01-30}}</ref>
 
== Ræktun ==
Lína 78 ⟶ 89:
* [[Sætur laukur]]
 
== HeimildirTilvísanir ==
{{reflist|2}}
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Onion|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2010}}
 
[[Flokkur:Laukar |Laukar ]]