„Nítróglusserín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sq:Nitroglicerina
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nitroglycerin-2D-skeletal.png|thumb|right|Nítróglusserín]]
'''Nítróglusserín''' (eða '''nítróglyserín''') ([[efnaformúla]]: (C<sub>3</sub>H<sub>5</sub>(ONO<sub>2</sub>)<sub>3</sub>) er mjög [[Sprengiefni|sprengifimur]] vökvi, myndaður úr [[saltpéturssýra|saltpéturssýru]], [[Brennisteinssýra|brennisteinssýru]] og [[glusserín]]i. Nítróglusserín er geysiöflugt sprengiefni sem springur við smáhögg og hefur stundum valdið miklum slysum. Nítróglusserín er notað til iðnaðar, m.a. til að framleiða [[dínamít]]. Þegar dínamít er gamalt lekur nítróglusserínið oft úr sprengihólkunum og verður sérlega hættulegt. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=40131|útgefandi=bb.is|titill=Fundu 7 kg af dínamíti á gömlu skemmulofti|mánuður=3. júní|ár=2005|mánuðurskoðað=5. desember|árskoðað=2008}}</ref> Nítróglusserín er einnig notað í [[sprengitafla|sprengitöflur]] sem sumir hjartasjúklingar taka. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=130583&pageId=1905822&lang=is&navsel=666&q=nítróglyserín Morgunblaðið 1998]</ref>
 
Árið [[1847]] fann ítalski efnafræðingurinn [[Ascanio Sobrero]] upp nítróglusserín þegar hann hellti hálfu máli af glusseríni í dropatali út í eitt mál af saltpéturssýru og tvö mál af brennisteinssýru.
 
Nítróglusserín er einnig notað í [[sprengitafla|sprengitöflur]] sem sumir hjartasjúklingar taka. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=130583&pageId=1905822&lang=is&navsel=666&q=nítróglyserín Morgunblaðið 1998]</ref>
 
== Tilvísanir ==