„John Locke“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Halllveighorn (spjall | framlög)
m Bætti inn setningu í yfirlitið
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Gottfried Wilhelm Leibniz]], [[George Berkeley]], [[David Hume]], [[Immanuel Kant]], [[Adam Smith]], stofnfeður [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[John Stuart Mill]], [[John Rawls]], [[Robert Nozick]] |
}}
'''John Locke''' ([[29. ágúst]] [[1632]] – [[28. október]] [[1704]]) var [[England|enskur]] [[heimspekingur]], sem hafði feikileg áhrif með ritum sínum í [[þekkingarfræði]] og [[stjórnspeki]]. Hann var einn helsti upphafsmaður [[Bretland|bresku]] [[Raunhyggja|raunhyggjuhefðarinnar]] og lagði grunninn að hugmyndafræði [[frjálshyggja|frjálshyggju]] með [[frjálslyndisstefna|frjálslyndum]] kenningum sínum. Kenningar Locke eiga rætur sínar að rekja til [[náttúruréttarhefðarinnar]] sem og [[nafnhyggjunnar]]<ref>Skirbekk, Gunnar., Gilje,Skirbekkog Nils Gilje., (2008). ''Heimspekisaga''. Reykjavík: Háskólaútgáfan.</ref>. Hann var mikilvægur boðberi [[upplýsingin|upplýsingarinnar]].
 
Hugmyndir hans um mannlegt eðli voru ekki síður merkilegar. Hann var þeirrar skoðunar að maðurinn fæddist sem ''autt blað'' ([[latína|l.]] ''tabula rasa'') og það væri hlutverk [[menntun]]ar að móta einstaklinginn frá grunni.