„Trefjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hr:Vlakno
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: he:סיב; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Trefjar''' eru flokkur efna þar sem eru samfelldir þræðir eða lengjur sem vafnar eru saman til að mynda lengri þræði eins og í [[prjónagarn]]i. Trefjar eru mikilvægar í [[líffræði]] [[jurt]]a og [[dýr]]a, þær halda lífrænum vef saman. Mannkynið notar trefjar á ýmsan hátt, spunnið er úr trefjum, gerð [[reipi]] og ýmis efni eru styrkt með trefjum eins og [[pappír]] og ''filt''. Trefjar eru oft notaðar sem [[hráefni]] til að framleiða önnur efni. Trefjar úr [[gerviefni|gerviefnum]] eru ódýrari í framleiðslu en náttúrulegar trefjar og hægt að framleiða þær í miklu magni.
 
== Náttúrulegar trefjar ==
Náttúrulegar trefjar eru trefjar sem eru búnar til af jurtum, dýrum og jarðfræðilegum ferlum. Náttúrulegar trefjar eyðast í náttúrunni. Þær má flokkaðar eftir uppruna:
* jurtatrefjar
Lína 11:
== Jurtatrefjar í fæðu ==
 
Jurtatrefjar í[[ matur|mat]] eru lítt meltanleg efni úr plönturíkinu. Flestar trefjar flokkast sem [[kolvetni]] en lítil sem engin eða enga orku kemur úr trefjum. Trefjar eru samt mikilvægar heilsu vegna þess að þær hjálpa til við útskilnað úrgangsefna úr meltingarfærum, bera óæskileg efni úr líkamanum og geta þannig dregið úr líkum á [[hjartasjúkdómur|hjartasjúkdómum]] og [[krabbamein]]i. Þar að auki geta trefjar dregið úr löngun í mat. Trefjarnar geta verið vatnsleysanlegar og óvatnsleysanlegar. trefjar. Óvatnsleysanlegar trefjar fást að mestu leyti úr [[grænmeti]], [[korn]]i og [[hveiti]]. Gróf [[brauð]] og gróft [[pasta]] eru rík af trefjum. Neysla slíks matar flýtir fyrir ferð fæðun í gegnum [[þarmar|þarma]] og eykur [[massi|massa]] [[hægðir|hægða]]. Vatnsleysanlegar trefjar má finna [[baun|baunum]]um, [[linsubaunlinsum]], [[hafrar|höfrum]], [[bygg]]i, [[rúgur|rúgi]] og [[ávöxtur|ávöxtum]]. Neysla þeirra tefur fyrir tæmingu [[magi|magans]] og hægir á ferð fæðu í gegnum þarma, auk þess að lækka magn [[kólesteról]]s í [[blóð]]i.
 
Vatnsleysanlegar og óvatnsleysanlegar trefjar eiga það sameiginlegt að hægja á [[niðurbrot]]i [[sterkja|sterkju]] og [[frásog]]i glúkósa í blóð svo [[blóðsykur]] helst jafnari, auk þess sem þær eru meltar af bakteríum í þörmum. Við það myndast næringarefni sem líkaminn getur nýtt sér.
Lína 31:
 
{{stubbur}}
{{Tengill ÚG|hu}}
 
[[flokkurFlokkur:efniEfni]]
 
{{Tengill ÚG|hu}}
 
[[ar:ألياف النسيج]]
Lína 46 ⟶ 45:
[[fi:Kuitu]]
[[fr:Fibre]]
[[he:סיב]]
[[hr:Vlakno]]
[[hu:Szálasanyagok]]