„Friðrik Sophusson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Friðrik Sophusson''' ([[Fæðing|fæddur]] [[18. október]] [[1943]] í [[Reykjavík]]) er íslenskur lögfræðingur, og núverandi stjórnarformaður [[Íslandsbanki|Íslandsbanka]].<ref>[http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item322294/ Friðrik Sophusson kjörinn formaður]</ref> Friðrik var áður varaformaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] [[1981]] til [[1988]] og frá [[1991]] til [[1999]], fjármálaráðherra frá [[1991]] til [[1998]] og forstjóri [[Landsvirkjun]]ar frá 1998 til [[2010]] [[Landsvirkjun]]ar. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1909955 Friðrik Sophusson ráðinn forstjóri; grein í Morgunblaðinu 1998]</ref>
 
== Nám og störf ==
Lína 6:
Á sínum yngri árum var Friðrik formaður [[Vaka (stjórnmálahreyfing)|Vöku]], félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Á stjórnmálaferli sínum sat hann í ýmsum nefndum og ráðum, m.a. miðstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]], [[útvarps- og rannsóknaráð]]i, [[kjaradeilunefnd]] og stjórnarnefnd [[Ríkisspítalar|Ríkisspítalanna]]. Hann bauð sig fram til formanns sjálfstæðisflokksins gegn Þorsteini Pálssyni 1982. Friðrik og Guðmundur Gunnarsson faðir Bjarkar Guðmundsdóttur eru systkinabörn.
 
* [[Jóakim Pálsson]] útgerðarmaður í [[Hnífsdalur|Hnífsdal]] var um tíma tengdafaðir Friðriks. Hann sagði í blaðaviðtali árið [[1981]], þegar hann var spurður hvort tengdasonur sinn hefði ekki smitað hann af stjórnmála- og félagsmálaáhuga. Svarið var: „Hann Friðrik. Hann veit aldrei neitt, þegar ég tala við hann. Hann veit aldrei neitt fyrr en hann kemur á fundi og þetta máttu skrifa“. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1540040 Allra gæfa að vakna til að vinna; grein í Morgunblaðinu 1981]</ref>
== Friðrik í miðlum ==
* [[Jóakim Pálsson]] útgerðarmaður í [[Hnífsdalur|Hnífsdal]] var um tíma tengdafaðir Friðriks. Hann sagði í blaðaviðtali árið [[1981]], þegar hann var spurður hvort tengdasonur sinn hefði ekki smitað hann af stjórnmála- og félagsmálaáhuga. Svarið var: „Hann Friðrik. Hann veit aldrei neitt, þegar ég tala við hann. Hann veit aldrei neitt fyrr en hann kemur á fundi og þetta máttu skrifa“. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1540040 Allra gæfa að vakna til að vinna; grein í Morgunblaðinu 1981]</ref>
 
{{Töflubyrjun}}