„Vínland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.170.16 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TXiKiBoT
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Vínland''' var nafnið á svæðum í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] sem [[Leifur heppni]] fann um árið [[1000]]. Árið [[1960]] fundust rústir byggða norrænna manna í [[L'Anse aux Meadows]] á [[Nýfundnaland]]i. Árið 1957 fannst fornt kort,[[Vínlandskortið]] sem sýnir staðsetningu Vínlands og er ennþá ráðgáta hver gerði það kort og í hvaða tilgangi og hvort kortið sé falsað.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3521297 ''Vínland Þorfinns karlsefis og Guðríðar Þorbjarnardóttur''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 2001]
 
[[Flokkur:Vínland]]