Munur á milli breytinga „Þróunarkenningin“

m (robot Bæti við: ms, nn, vls, zh-classical, zh-yue)
Samkvæmt þróunarkenningu Darwins koma allar [[Lífvera|lífverur]] af sama stofni en vegna [[nátturuval]]s hafa þær [[Þróun|þróast]] í mismunandi tegundir og lífverur. [[Charles Darwin]] benti á að maðurinn væri náskyldur dýrum og þess vegna væri hægt að skýra hátterni hans á sama veg og hægt er að útskýra hátterni dýra. Það er oft kallað [[lögmál]]ið um [[líffræðileg samfella|líffræðilega samfellu]]. Lögmálið um líffræðilega samfellu nær einnig til [[sálfræði]]legra eiginleika sem sést á tilraunum Darwins til að bera saman [[tilfinningar]] manna og dýra. Þær komu fram í [[rit]]i hans ''Um látbrigði tilfinninga manna og dýra.''
 
Árangur hans í guðfræðinni varð ívið meiri en í læknisfræðinni í Edinborg. Hann hafði þó meiri áhuga á veiðum, skotfærni, útreiðum og íþróttum. Cambridge bauð ekki upp á gráðu í náttúruvísindum á þeim tíma, en frændi Charles, skordýrafræðingurinn William Darwin Fox, efldi ævilangan áhuga hans á bjöllusöfnun. Í Cambridge kynntist Charles klerknum og grasafræðingnum John Stevens Henslow, varð fljótt góðkunningi hans og síðan þekktur sem "maðurinn sem gengur með Henslow." Henslow hvatti Darwin til vísindaiðkunnar og til að treysta á eigin getu
== Grundvallarhugmynd ==
Í þróunarkenningu Darwins kom einnig fram kenning hans um [[náttúruval]]. Þar lagði hann áherslu á að [[Einstaklingur|einstaklingar]] sömu [[tegund]]ar væru frá náttúrunnar hendi misjafnlega í stakk búnir til þess að takast á við [[umhverfi]]ð. Þess vegna verða alltaf sumir undir í lífsbaráttunni og hinir hæfustu lifa af. Einstaklingar með [[Eiginleiki|eiginleika]] sem auka líkur á því að þeir komist af eru sem sagt líklegri til að eignast fleiri afkvæmi. Og þannig verða þessir hagstæðu eiginleikar smá saman meira áberandi hjá tegundinni í heild.
ú
 
== Saga ==
Óskráður notandi