„Hámundur heljarskinn Hjörsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Badík (spjall | framlög)
Ný síða: Hámundur heljarskinn kvæntist Ingunni dóttur Helga magra og gaf Helgi mági sínum land úr landnámi sínu frá Merkigilsá til Skjáldaldsár og bjó hann að Espihóli. Hann bjó ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. janúar 2010 kl. 18:31

Hámundur heljarskinn kvæntist Ingunni dóttur Helga magra og gaf Helgi mági sínum land úr landnámi sínu frá Merkigilsá til Skjáldaldsár og bjó hann að Espihóli. Hann bjó þó stuttlega áður hjá frænda sínum Erni í Arnarfirði. Dóttir hans (með Ingunni væntanlega) var Iðun sem kvæntist Ásgeirr rauðfeld.

Þegar Ingunn dó kvæntist hann annari dóttur Helga, Helgu,(sem áður havði verið gjift Auðun rotin?) og eignuðust þau Yngvildi sem átti Örnólfur.