„Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hræðslubandalagið''' var [[kosningabandalag]] [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokks]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]] í [[Alþingi]]skosningunum [[24. júní]] [[1956]]. Flokkarnir gerðu með sér samkomulag um að stilla ekki fram frambjóðendum í sömu einmennings-tvímennings kjördæmum. Bandalagið tók nafn sitt af þeirri staðreynd að Sósíalistar höfðu tekið höndum saman með Forseta [[Alþýðusamband Íslands|Alþýðusambands Íslands]] og fyrrum formanni [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], [[Hannibal Valdimarsson|Hannibal Valdimarssyni]] og öðrum í málfundafélagi jafnaðarmanna og myndað Alþýðubandalag. Hræðslubandalagið stefndi að uppsögn varnarsamningsins við Bandarkin. Bandalagið var stofnað í kjölfar þess að Framsóknarflokkurinn rauf stjórnarsamstarf við [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] [[27. mars]].
 
Að loknum Alþingiskosningunum 1956 myndaði Hræðslubandalagið stjórn með Alþýðubandalaginu [[24. júli]]. Þrátt fyrir að formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], Haraldur Guðmundsson, hefði lýst því yfir að stjórnarsamstarf við Alþýðubandalagið kæmi ekki til greina.
Ráðherrar Hræðslubandalagsins voru:
[[Hermann Jónasson]] sem tók að sér forsætis, dóms og landbúnaðarmál auk orku og vegamála.
Lína 8:
Gylfi Þ. Gíslason sem tók að sér mennta og iðnaðarmál.
 
[[4. desember]] [[1958]] slitnaði upp úr samstarfi flokkanna í bandalaginu, eftir að hafa fært landhelgina út í 12 mílur [[1. september]] 1958, án þess þó að hafa lokið málinu gagnvart Bretum. [[Alþýðuflokkurinn]], undir forystu [[Emil Jónsson|Emils Jónssonar]] myndaði stjórn með hlutleysi [[Sjálfstæðisflokkur|Sjálfstæðisflokks]] [[23. desember]]. Ekki var varnarsamningum sagt upp þó að því hefði verið stefnt.
 
[[Flokkur:Kosningabandalög]]