„Alexander Petersson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Alexander Petersson
Siggi~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Alexander Petersson 03.jpg|thumb|Alexander Petersson]]
[[Mynd:Alexander_Petersson_02.jpg|thumb|Alexander Petersson]]
'''Alexander Petersson''' (fæddur [[2. júlí]] [[1980]] í [[Ríga]] í [[Lettland]]i) er [[Ísland|íslenskur]] [[Handknattleikur|handknattleiksmaður]]. Hann leikur í stöðu hægri skyttu eða sem hægri hornamaður. Hann byrjaði feril sinn með [[Grótta|Gróttu]] á [[Seltjarnarnes]]i, fór svo til [[HSG Düsseldorf]] árið 2003. Árið 2005 gekk hann í raðir [[TV Großwallstadt|Großwallstadt]] og spilaði með þeim til ársins 2007. Nú leikur hann með [[Þýskaland|þýska]] liðinu [[SG Flensburg-Handewitt|Flensburg]], ásamt [[Einar Hólmgeirsson|Einari HómgeirssyniHólmgeirssyni]].
 
Alexander lék með [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|íslenska landsliðinu í handknattleik]] þegar það vann silfurverðlaun á [[Sumarólympíuleikarnir 2008|Ólympíuleikunum í Peking árið 2008]].