7.517
breytingar
Eggert var hinn auðugasti maður á Íslandi um sína daga og jafnframt sá voldugasti. Hann var talinn harðsnúinn og fylginn sér, enda stóð hann oft í miklu málavafstri, lögvitur og héraðsríkur. Eitt sinn meðan Eggert bjó í Saurbæ var honum rænt af enskum sævíkingum og [[fálkafangari | fálkaföngurum]] og héldu þeir honum heilan mánuð úti á [[skip]]i, en slepptu síðan gegn háu [[lausnargjald]]i. Eggert fluttist síðan alfarinn til [[Hamborg]]ar 1580 og dó þar, að sagt var af völdum drykkjuskapar.
Fyrri kona Eggerts var Sesselja Jónsdóttir en síðar kvæntist hann Steinunni Jónsdóttur, sem verið hafði fylgikona séra [[Björn Jónsson
== Tilvísanir ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2201803 ''Ríkasti maður Íslands''; grein í Lögbergi 1941]
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Otte Stigsen Hvide]] |
titill=[[Hirðstjórar á Íslandi|Hirðstjóri]] |
frá=[[1551]] |
til=[[1553]] |
eftir=[[Poul Huitfeldt]]
}}
{{Töfluendir}}
[[Flokkur:Hirðstjórar á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslenskir lögmenn]]
{{fd|1515|1583}}
|