„Skeiðahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Guð! Ég skammast mín!
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Skeiðahreppur er marflatur enda mótaður af bæði [[Þjórsá]] og [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] sem renna sitt hvoru megin við sveitina. Minnsta bil milli ánna er 8 kílómetrar nokkuð suðarlega í sveitinni. Allra syðst nær [[Þjórsárhraun]]ið yfir landið.
 
Sveitin er mikið [[Landbúnaður|landbúnaðarsvæði]] og er þar nokkuð mikil [[mjólkurframleiðsla]], sem og [[hrossarækt]]. Ekki er hreppurinn mikill [[sauðfjárrækt]]arreppurarhreppur en þó eru [[Reykjaréttir]] hvað elstu varðveittu hlöðnu [[rétt]]ir á [[Ísland]]i.
 
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]