Munur á milli breytinga „Brynjólfur Sveinsson“

 
==Fjölskylda==
Brynjólfur kvæntist steinunni jóns 30. ágúst 1640 Margréti Halldórsdóttur (4. desember 1615 - 21. júlí 1670), dóttur Halldórs Ólafssonar lögmanns á Grund í Eyjafirði og konu hans Halldóru Jónsdóttur (Björnssonar Jónssonar Arasonar). Voru þau þremenningar og þurftu undanþágu til hjúskaparins. Þau eignuðust sjö börn en einungis tvö þeirra komust á legg. Halldór sonur þeirra dó hálfþrítugur í Yarmouth á Englandi 1666. [[Ragnheiður Brynjólfsdóttir]] dóttir þeirra eignaðist barn í meinum og lést ári eftir barnsburðinn einungis 22 ára gömul. Brynjólfur tók son hennar, Þórð Daðason, að sér og arfleiddi að öllum eigum sínum. Pilturinn lést aðeins 11 ára gamall og svo fór að Brynjólfur skildi enga afkomendur eftir sig.
 
==Heimildir==
Óskráður notandi