„1904“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yi:1904
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1904; kosmetiske ændringer
Lína 4:
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
== Atburðir ==
[[Mynd:Thomsenbill.jpg|thumb|right|Thomsenbíllinn kom til Reykjavíkur 20. júní 1904.]]
* [[1. janúar]] - Fyrsta byggingarsamþykkt [[Reykjavík]]ur gekk í gildi. Samkvæmt henni var framvegis bannað að reisa [[Torfbær|torfbæi]] í bæjarlandinu. Fyrsti [[byggingafulltrúi Reykjavíkur]] tók til starfa.
* [[1. febrúar]] - [[Hannes Hafstein]] varð fyrsti íslenski [[ráðherra|ráðherrann]]nn með aðsetur á [[Ísland|Íslandi]]i. Aðsetur hans var í Reykjavík. [[Magnús Stephensen (f. 1836)|Magnús Stephensen]] lét af embætti [[landshöfðingi|landshöfðingja]].
* [[17. maí]] - [[Guðmundur Björnsson (landlæknir)|Guðmundur Björnsson]] [[læknir]] ræddi um nauðsyn þess að [[vatnsveita|leiða vatn]] til [[Reykjavík]]ur.
* [[7. júní]] - [[Íslandsbanki hinn eldri]] tók til starfa. Bankinn hafði einkarétt á seðlaútgáfu og starfaði til ársins [[1930]].
Lína 17:
* [[27. desember]] - [[Abbey Theatre]] opnaði í [[Dublin]].
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Trésmiðjan Völundur hf.]] var stofnuð.
* [[Prentarahlutafélagið Gutenberg]] var stofnað.
Lína 24:
* [[Heckelfónn]]inn var fyrst kynntur til sögunnar.
 
== Fædd ==
* [[7. janúar]] - [[Binni í Gröf]], íslenskur skipstjóri (d. [[1972]]).
* [[11. janúar]] - [[Steinþór Sigurðsson]], náttúrufræðingur (d. [[1947]]).
Lína 39:
* [[2. október]] - [[Graham Greene]], enskur rithöfundur (d. [[1991]]).
 
== Dáin ==
* [[1. maí]] - [[Antonín Dvořák]], tékkneskt [[tónskáld]] (f. [[1841]]).
* [[10. maí]] - [[Henry Morton Stanley]], bandarískur blaðamaður og landkönnuður (f. [[1841]]).
Lína 47:
* [[29. október]] - [[Arnljótur Ólafsson]], hagfræðingur og stjórnmálamaður (f. [[1823]]).
 
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
* [[Nóbelsverðlaun_í_eðlisfræðiNóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Rayleigh Lávarður]] (John William Strutt)
* [[Nóbelsverðlaun_í_efnafræðiNóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Sir William Ramsay]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_læknisfræðiNóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Ivan Petrovich Pavlov]]
* [[Nóbelsverðlaun_í_bókmenntumNóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - [[Frédéric Mistral]], [[José Echegaray y Eizaguirre]]
* [[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - [[Institut de droit international]]
 
[[Flokkur:1904]]
Lína 154:
[[pl:1904]]
[[pt:1904]]
[[qu:1904]]
[[ro:1904]]
[[roa-rup:1904]]