„1803“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mhr:1803
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
== Helstu atburðir ==
* [[Reykjavík]] gerð að sérstöku lögsagnarumdæmi með eigin [[Bæjarfógeti|bæjarfógeta]] skv. konungsúrskurði. Fyrstur til að gegna því embætti var Daninn [[Rasmus Frydensberg]]. Fulltrúi hans var [[Finnur Magnússon]]. Auk þess voru skipaðir tveir lögregluþjónar og voru báðir danskir.
* [[1. janúar]] - [[Þrælahald]] afnumið í [[Danmörk]]u.
* Fyrstu [[Evrópa|Evrópumenn]] setjast að í [[Tasmanía|Tasmaníu]].
* Ófriður hefst milli [[Bretland|Breta]] og [[Frakkland|Frakka]].
* [[Bandaríkin]] kaupa [[Louisiana]] af Frökkum.
* [[Gas]]ljós notuð til götulýsingar í [[London]].
* Ullarverksmiðjurnar í [[Aðalstræti]] ([[Innréttingarnar]]) lagðar niður.
 
== Fædd ==
* [[25. maí]] - [[Ralph Waldo Emerson]], bandarískur rithöfundur (d. [[1882]]).
* [[5. desember]] - [[Fjodor Tuttsjev]], rússneskt ljóðskáld.
* [[11. desember]] - [[Hector Berlioz]], franskt tónskáld (d. [[1869]])
 
== Dáin ==
* [[15. júlí]] - [[Snorri Björnsson]], prestur á [[Húsafell]]i (f. [[1710]]).
* [[18. júlí]] - [[Magnús Ketilsson]], sýslumaður í [[Búðardalur (Skarðsströnd)|Búðardal]] (f. [[1732]]).
* [[10. október]] - [[Bogi Benediktsson]] í [[Hrappsey]] (f. [[1720]]).
 
[[Flokkur:1803]]