„Lakagígar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs:Laki
Ahjartar (spjall | framlög)
Leiðréttingar og viðbætur en gera má betur
Lína 1:
[[Mynd:Lakagigar Iceland 2004-07-01.jpg|thumb|300 px|Lakagígar]]
'''Lakagígar''' eru [[gígaröð]] á 25 km langri gossprungu vestan [[Vatnajökull|VatnajökullVatnajökuls]], ekki langt frá [[Eldgjá]] og [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]. Stærsti gígurinnGígaröðin heitir Lakieftir oggömlu tekurmóbergsfjalli gígaröðinsem Laki nefnist og nafner sittnálægt afhenni honummiðri. Lakagígar voru friðlýstir árið 1971. [[Náttúruvætti]]ð sem nú er kallað Lakagígar varð til í [[Skaftáreldar|Skaftáreldum]] árin 1783-1784 en það var eitt mesta gos [[Íslandssaga|Íslandssögunnar]]. Áður fyrr var gígaröðin kölluð Eldborgir.
 
[[Eldgos]]ið hófst á [[hvítasunnudagur|hvítasunnudag]] [[8. júní]] [[1783]] að undangenginni jarðskjálftahrinu. Lakagígar liggja á 10 samhliða sprungum sem hver er 2-5 km löng. Við suðurenda gígaraðarinnar við fjallið [[Hnúti|Hnúta]] opnaðist fyrsta sprungan. Gosið kom svo í hrinum sem hófust með jarðskjálftum. Hrinurnar í gosinu hafa sennilega verið 10 eins og sprungurnar sjálfar. Í gosinu mynduðust um 135 gígar og 2-500 metra breiður [[sigdalur]] frá rótum Laka og tvo kílómetra suðvestur fyrir hann. Aska og gosgufur ollu miklu mistri og móðu yfir Íslandi sem barst síðan yfir Evrópu, Asíu og Ameríku. Mikil mengun fylgdi móðunni sem olli eitrun í gróðri svo búpeningur féll unnvörpum á Íslandi sem aftur leiddi af sér hungursneyð meðal landsmanna. Móðan og gosaskan ollu líka köldu veðurfari vegna þess að þau drógu úr inngeislun sólar og deyfðu sólskinið. Þetta voru móðuharðindin svokölluðu ein mestu harðindi sem dunið hafa yfir Íslendinga.
 
[[Hraun]]ið úr Lakagígum þekur um 0,5%600 afkm2 Íslandiog kaffærð marga bæi.
 
== Tenglar==