„Kaktusar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
*[[Pereskioideae]]
}}
'''Kaktusar''' eru [[safaplanta|safaplöntur]] af [[kaktusætt]] (''Cactaceae'') og eru af [[Hjartagrasbálkur|hjartagrasbálknum]]. Kaktusar eru venjulega með þykkum, safaríkum og þyrnóttum stönglum. Sumar tegundir eru með skærlitum blómum, en allir eru þeir án laufblaða. Heimkynni þeirra eru í [[Ameríka|Ameríku]], en ein undantekning á þeirri reglu er ''[[Rhipsalis baccifera]]'' sem á ættir sínar að rekja til [[Gamli heimurinn|Gamla heimsins]]. Kaktusar eru oftast notaðir til [[skrautleg plantaskrúðplanta|til skrauts]], en aðrar tegundir koma t.d. að notum sem [[nytjaplanta|nytjaplöntur]].
 
Kaktusar eru óvenjulegar og auðkennandi plöntur sem finnast aðallega í [[hitabelti]]nu. Kaktusar halda vel [[vatn]]i og stilkarnir á þeim eru [[safamikil planta|safamiklir]] og [[ljóstillífun|ljóstillífandi]]. Kaktusar eru þekktir fyrir brodda sína, en þeir eru í raun laufblöð.