„Jón Halldórsson (biskup)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lonet (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Halldórsson''' (d. [[2. febrúar]] [[1339]]) var norskur [[biskup]] í [[Skálholt]]i á 14. öld. Hann var munkur af reglu [[Dóminíkanar|dóminíkana]] og lærði á vegum þeirra bæði [[guðfræði]] í [[París]] og [[kirkjuréttur|kirkjurétt]] í [[Bologna]] á [[Ítalía|Ítalíu]] og talaði svo mjúklega latínu sem móðurmál sitt. Hann var valinn biskup eftir lát Gríms SkútasonarSkútusonar og vígður 1. ágúst 1322. Hann sat í Noregi um veturinn en kom til Íslands 1323. Hann kom á ýmsum mikilvægum umbótum í kirkjurétti á Íslandi, en var einkum minnst sem predikara og sagnamanns. Til er safn af sögum sem hafðar eru eftir honum sem margar hverjar sverja sig í ætt við skemmtisögur [[golíarðar|golíarða]] frá Suður-Evrópu eins og finna má í verkum [[Francesco Petrarca]] og [[Giovanni Boccaccio]]. Hann dó í Noregi á [[kyndilmessa|kyndilmessu]] 1339 og þótti hafa verið einn hinn röggsamlegasti þeirra útlendu biskupa sem hér voru.
 
{{Töflubyrjun}}