„Apollon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Apolo
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Apollo_Olympia.jpg|thumb|right|250px|Apollon.]]
'''Apollon''' (á [[Forngríska|forngrísku]]: ''Ἀπόλλων'') var guð í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] og einn af [[Ólympsguðir|Ólympsguðunum]] tólf. [[Rómaveldi|Rómverjar]] tóku snemma upp dýrkun á Apolloni frá Grikkjum og kölluðu Apollo.
 
Apollon var guð [[Spásögn|spásagna]] og [[Sannleikur|sannleikans]], [[tónlist]]ar og [[Kveðskapur|kveðskapar]], [[ljós]]s og [[lækning]]a. Stundum var hann álitill sólarguð, ekki síst á [[Hellenískur tími|helleníska tímanum]]. Apollon var sonur [[Seifur|Seifs]] og [[Letó]]ar og tvíburabróðir veiðigyðjunnar [[Artemis]]ar. Boginn var táknmynd þeirra beggja en Apollon var stundum álitinn guð [[bogfimi]]nnar.
Lína 12:
{{stubbur|fornfræði}}
[[Flokkur:Grískir guðir]]
[[Flokkur:Ólympsguðir]]
 
{{Tengill ÚG|es}}