„Smokkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
:''Þessi grein fjallar um getnaðarvörn. [[Smokkar]] eru líka flokkur lindýra.''
'''Smokkur''' er [[getnaðarvörn]] úr [[gúmmí]] sem er notuð er á [[getnaðarlimur|getnaðarliminn]] við [[samfarir]] til varnar [[getnaður|óléttu]] og [[kynsjúkdómur|kynsjúkdómum]] og veitir u.þ.b. 99% vörn gegn smiti og getnaði. Margar gerðir smokka eru til, t.d. smokkar með ertinöbbum, ertirifflum og/eða bragðtegundum.
 
== Tengt efni ==
* [[Rofnar samfarir]]
 
{{stubbur}}