„Ríkisútvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m auglýsing
Lína 15:
'''Ríkisútvarpið ohf.''' (skammstafað '''RÚV'''; oft kallað '''gamla gufan''' sem stendur fyrir [[Gufunesradíó]]) er [[opinbert hlutafélag]] staðsett á [[Ísland]]i, sem hóf göngu sína árið [[1930]] og sér um útsendingar á [[útvarp]]i og [[sjónvarp]]i.
 
Það sendir út eina sjónvarpsstöð sem heitir [[Sjónvarpið]] en er oft í daglegu tali kölluð Stöð 1 eða RÚV. Það rekur þrjár útvarpsstöðvar, [[Rás 1]] sem einbeitir sér að dagskrárgerð í kring um talmál og tónlist, [[Rás 2]] sem hefur það verksvið að fjalla um [[tónlist]], dægurmál og fleira í þeim dúr og [[Rondó (útvarpsstöð)|Rondó]] sem sendir stafrænt út á [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og spilar [[klassísk tónlist|klassíska tónlist]] og [[djass]] allan sólarhringinn. Einnig starfrækir RÚV fjórar deildir á landsbyggðinni sem sinna fréttaþjónustu á sínum svæðum og senda út staðbundna dagskrá á vissum tímum, deildirnar eru á [[Ísafjörður við Skutulsfjörð|Ísafirði]], [[Akureyri]], [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]] og [[Selfoss]]i. Þar að auki rekur Ríkisútvarpið frétta- og dagskrárvefinn [[ruv.is]] og [[textavarpið]]. Ríkisútvarpið er fjármagnað með [[auglýsingumauglýsing]]um og [[afnotagjald|afnotagjöldum]] sem öllum eigendum [[sjónvarp]]s- og [[útvarp]]stækja ber skylda til að greiða.
 
==Útvarp==