„Sorpstjórnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
 
Sorpeyðing með sorpbrennslu er það að [[bruni|brenna]] sorp í [[brennsluofn]]i. Brennsluofnar gera sorp að [[hiti|hita]], [[gas]]i, [[gufa|gufu]] og [[aska|ösku]].
 
Bæði einstaklingar og fyrirtæki nota brennslu til sorpeyðingar. Hún má nýtast í eyðingu fastra, fljótandi og gaskendra efna. Brennsla er talin nýtast í eyðingu nokkurra [[spilliefni|spilliefna]]nna. Hún er líka þrætugjörnu sorpeyðingaraðferð vegna losunar [[mengun]]ar.
 
Brennsla er almenn aðferð til sorpeyðingar í löndum eins og [[Japan]], þar sem það er ekki nógt plass til landfyllingar. Hægt er að framleiða [[rafmagn]] með því að brenna sorp, en sorpbrennsla er ekki fullkomin eyðingaraðferð vegna hættulegra [[mengunarvaldur|mengunarvalda]] sem brennslofnar gefa frá sér.
 
[[Flokkur:Sorpstjórnun |Sorpstjórnun ]]