„Sorpstjórnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kathmandu-Müllabfuhr.jpg|thumb|200px|Sorpstjórnun í [[Nepal]]i.]]
 
'''Sorpstjórnun''' er það að [[sorphreinsun|safna]], [[flutningur|flytja]], [[sorpmeðhöndlun|meðhöndla]] og [[endurvinnsla|endurvinna]] eða eyða [[sorp]]i. Sorpstjórnun tekur á stjórnun sorps sem hefur verið framleitt af mönnum og er framkvæmd til að draga úr áhrifum sorpsþess á [[heilsa|heilsu]] fólks og [[umhverfi|umhverfinu]]. SorpsjórnunSorpstjórnun er líka framkvæmdframkvæmast til þess að endurheimta [[auðlind]]ir úr sorpi. Sorpstjórnun má varða vinnslu [[fast efni|fastra]], [[vökvi|fljótandi]], [[gas|gaskendra]] og [[geislavirkni|geislavirkra efna]].
 
Sorpstjórnun er öðruvísi í [[þróunarland|þróundarlöndum]] og [[þróað land|þróuðum löndum]], í [[þéttbýli|þéttbýlum]] og [[dreifbýli|dreifbýlum]], og í [[heimili|heimilum]] og [[iðnaður|iðnaði]]. Yfirleitt sér [[borgarstjórn]] um stjórnun heimilissorps í þéttbýlum, en stjórnun verslunar- og iðnaðarsorps er séð um af framleiðendunum.