„16. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:16 ñiqin anta situwa killapi; kosmetiske ændringer
Lína 3:
'''16. júlí''' er 197. [[Sólarhringur|dagur]] [[ár]]sins (198. á [[hlaupár]]i) samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. Þá eru 168 dagar eru eftir af árinu.
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1627]] - [[Tyrkjaránið]]: 242 manns voru numin brott frá [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] af [[sjóræningi|sjóræningjum]] frá [[Algeirsborg]] og seld í [[þrælahald|þrældóm]]. Auk þeirra voru 36 drepin.
Lína 16:
* [[2009]] - [[Alþingi]] [[Ísland|Íslendinga]] samþykkti með 33 atkvæðum gegn 28 (tveir sátu hjá) að senda umsókn um aðild til [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Allir flokkar voru klofnir í afstöðu nema Samfylkingin.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1723]] - [[Joshua Reynolds]], breskur málari (f. [[1792]]).
* [[1824]] - [[Ludwig Friedländer]], þýskur fornfræðingur (d. [[1909]]).
Lína 25:
* [[1989]] - [[Gareth Bale]] velskur knattspyrnumaður
 
== Dáin ==
* [[1918]] - [[Anastasia]], rússnesk prinsessa (f. [[1901]]).
* [[1985]] - [[Heinrich Böll]], þýskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. [[1917]]).
Lína 122:
[[pl:16 lipca]]
[[pt:16 de julho]]
[[qu:16 ñiqin anta situwa killapi]]
[[ro:16 iulie]]
[[ru:16 июля]]