„Árskógshreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
EinarBP (spjall | framlög)
tilurð
Lína 1:
'''Árskógshreppur''' var [[hreppur]] í [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]], kenndur við bæinn [[Árskógur|Árskóg]] á [[Árskógsströnd]] vestan [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]].
 
Hreppurinn varð til árið [[1911]] þegar [[Arnarneshreppur|Arnarneshreppi]] var skipt í tvennt. Hinn [[7. júní]] [[1998]] sameinaðist Áskógshreppur [[Dalvíkurkaupstaður|Dalvíkurkaupstað]] og [[Svarfaðardalshreppur|Svarfaðardalshreppi]] undir nafninu ''[[Dalvíkurbyggð]]''.
 
{{stubbur}}